Haukur og Heidrun i Danmorku

miðvikudagur, maí 17, 2006

Myndasíða

Þá erum við loksins búin að búa okkur til myndasíðu. Það er nú samt ekki komið mikið inn þar sem að við vorum bara að búa hana til. Og þið þarna óþolinmóða lið (þið vitið hver þið eruð :)) þá er ég í miðri prófritgerð núna og myndirnar munu því koma hægt og rólega inn :)
En það eru allavega komnar nokkrar fleiri myndir af kolonihaven so enjoy...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home