Haukur og Heidrun i Danmorku

laugardagur, október 06, 2007

Eins árs gæi!!

Já guttinn er bara eins árs í dag! Til hamingju elsku ástin mín.
Verst bara að maður er með yfir 39 stiga hita og ekkert til í eitthvað afmælis vesen. Vonandi að það batni í nótt þar sem að það er afmæli á morgunn, ja eða vonandi ;)

Annars eru mamma, Rása og Hávarr Hrafn komin til að vera með okkur á afmælinu. Alveg frábært að fá þau í heimsókn, með alveg fullt af dýrindis íslenskum kræsingum ;) Bæði fyrir afmæli og jól ;)

jæja það er eins gott að maður fari nú og baki eitthvað ofan í þetta lið sem kemur á morgunn ;)

6 Comments:

 • At 12:38 e.h., Blogger Erna Mjöll Grétarsdóttir said…

  Til hamingju með afmælið og takk fyrir pakkann.
  Kossar og kveðjur,
  Erna Mjöll og strákarnir

   
 • At 4:02 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  Innilega til hamingju með afmælið Þórir Björn....láttu þér nú batna svo að þú getir haldið áfram að tæta, móður þinni til ómældrar ánægju ;)

  Kv. Sigrún Jóna

   
 • At 7:36 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  Til hamingju með afmæli Þórir Björn, rosalega ertu orðin stór eins árs gæji. bið að heilsa mömmu og pabba
  knús og kossar
  anna frænka
  :):)

   
 • At 7:44 e.h., Blogger Magga said…

  Vonandi ertu búinn að ná þér og getað notið afmælisins.

  Bestu kveðjur úr Vallartröðinni.

   
 • At 2:24 e.h., Blogger Magga said…

  Elsku Heiðrún mín, innilega til hamingju með afmælið.

  Eruð þið komin með símanúmer úti?

  Kveðja, Magga

   
 • At 5:11 e.h., Blogger Heidrun Maria said…

  Hæ sæta, já við erum með númerið:
  0045 65 93 12 01

   

Skrifa ummæli

<< Home