Haukur og Heidrun i Danmorku

fimmtudagur, apríl 06, 2006

Myndir
Jæja þá er ég búin að skanna inn sónarmyndirnar eins og lofað var.
Fyrstu myndirnar eru frá 10. viku, svo er það 12. vika og loks 13. vika.
Jæja Gunnhildur Anna þá ertu búin að fá nokkrar myndir :)

Jæja er farin að ná mér í vídeó og gotterí... síðasta afslöppunin fyrir próf :)

p.s. ef að þið viljið sjá myndirnar í fullri stærð þá er bara að smella á þær...

4 Comments:

 • At 9:06 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  vá geggjaðar myndir ;)

  Laufey Björt er nú alveg viss um að hún sjái lítinn bumbuling í pilsi

  knús knús

  Laufey Björt og Ráðhildur

   
 • At 10:17 f.h., Blogger Heidrun Maria said…

  Já er það ekki... Og pilsið var örugglega bleikt er það ekki?... :)

   
 • At 12:24 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  æi snúllí snúllí !!!!

   
 • At 4:01 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  Til hamingju Heiðrún!!! Gaman að sjá þig í gær með bumbuna þína :)

   

Skrifa ummæli

<< Home