Haukur og Heidrun i Danmorku

þriðjudagur, desember 05, 2006

Lítill frændi!!

Já við vorum að eignast lítinn frænda í gær og hann er svo mikil dúlla!! Ráðhildur systir og Jón voru að eignast sitt þriðja barn. Hjartanlega til hamingju með prinsinn ykkar! Hann er algert gull! Ég vil nú meina að ég eigi nú eitthvað í honum eins og systkinum hans :)

Sjáiði bara hvað maður er nýbakaður og fallegur!
Oh enn og aftur til hamingju með strákinn! Hlakka til að fá að koma og knúsa hann og ykkur öll auðvitað líka :)