Haukur og Heidrun i Danmorku

laugardagur, október 06, 2007

Eins árs gæi!!

Já guttinn er bara eins árs í dag! Til hamingju elsku ástin mín.
Verst bara að maður er með yfir 39 stiga hita og ekkert til í eitthvað afmælis vesen. Vonandi að það batni í nótt þar sem að það er afmæli á morgunn, ja eða vonandi ;)

Annars eru mamma, Rása og Hávarr Hrafn komin til að vera með okkur á afmælinu. Alveg frábært að fá þau í heimsókn, með alveg fullt af dýrindis íslenskum kræsingum ;) Bæði fyrir afmæli og jól ;)

jæja það er eins gott að maður fari nú og baki eitthvað ofan í þetta lið sem kemur á morgunn ;)